Merkin Saman


Veldu stjörnumerki sem ţú villt skođa samanKrabbi og Sporđdreki

Sterkar tilfinningar
Krabbi og Sporđdreki eiga ágćtlega saman. Sterk áhersla er á tilfinningar, ímyndunarafl, heimili og fjölskyldu. Bćđi eru innhverf og hafa getu til ađ kafa djúpt inná viđ og ţví getur samband ţeirra orđiđ sterkt og innilegt.

Ímyndunarafl og ţyngsli
Krabba og Sporđdreka eiga til ađ vera ţung saman. Bćđi eru ađ upplagi alvörugefin og hafa tilhneigingu til ađ láta ímyndunarafliđ magna upp vandamál og búa til áhyggjur. Ţeim getur einnig hćtt til ađ einangra sig frá umhverfinu.

Hugsanalestur
Ţađ jákvćđa er ađ Krabbi og Sporđdreki eiga auđvelt međ ađ skilja hvort annađ. Ţau geta talađ saman án orđa og ţurfa oft ekki annađ en ađ líta hvort á annađ til ađ vita hvernig hinu líđur. Ţau eru nćgjusöm og líđur vel í eigin heimi, óháđ umhverfinu.

Náttúran
Best er ađ heimili ţeirra sé í námunda viđ vatn og gróđur, enda gott fyrir ţau ađ fara í göngutúra og vera úti í náttúrunni. Einnig er gott fyrir ţau ađ hlusta á tónlist, mála eđa hafa áhugamál (hugleiđslu) sem hjálpar ţeim ađ virkja ímyndunarafliđ.Gunnlaugur Guđmundsson - sími 774 1088 - gg@stjornuspeki.is
Nunanu ehf, kt. 691209-4150