Merkin Saman


Veldu stjörnumerki sem ţú villt skođa samanHrútur og Steingeit

Athafnasemi
Hrúturinn er drífandi og hvatvís en Steingeitin varkár og skipulögđ. Samband ţeirra getur ţví einkennst af togstreitu og árekstrum. Á hinn bóginn fer ekki á milli mála ađ ţessi merki eru kraftmikil ţegar ţau stilla strengi sína saman.

Hvatning
Ţađ má segja ađ Hrútur og Steingeit ýti á hvort annađ og geri kröfur um árangur og athafnasemi. Hér mćtast snerpa og skipulag, og ţörf fyrir hreyfingu og áţreifanlegan árangur. En til ađ vel gangi og samband ţeirra leiđi til gagnkvćmrar ánćgju ţurfa ţau ađ virđa eđli hvors annars. Sameiginlegur lífsstíll ţeirra verđur ađ fela í sér málamiđlanir og einkennast af hreyfingu og sókn í nýjar áskoranir en taka jafnframt miđ af ţví ađ skapa öryggi og fara vel međ peninga og önnur veraldleg verđmćti.

Kraftur og framkvćmdir
Ţrátt fyrir togstreituna má finna margt jákvćtt viđ samband ţessara merkja. Steingeitin er ţolinmóđ, ţrautseig og yfirveguđ og Hrúturinn býr yfir snerpu og framkvćmdakrafti. Ţau geta ţví bćtt hvort annađ upp. Steingeitin gefur ađhald, jarđsamband og skipulag og Hrúturinn hugmyndir, drifkraft og árćđi. Ţau geta ţví veriđ góđ saman og ekki síst á framkvćmda- og viđskiptasviđum, og einnig í ást, ef Venus er hćgstćđur á milli korta ţeirra.Gunnlaugur Guđmundsson - sími 774 1088 - gg@stjornuspeki.is
Nunanu ehf, kt. 691209-4150