Gunnlaugur Guðmundsson
stjornuspeki.is

Árskort 2021

28. nóvember 2020

1) Persónuleg veðurspá. PDF skjal og gagnvirk útgáfa, sem sýnir þau veður sem blása í lífi þínu næsta árið. Hægt er að velja ýmis konar uppsetningu.

ÖLL VEÐUR. Öll helstu veðra- og vindabrigði, frá mánuði til mánaðar, í eitt ár.

AÐALATRIÐI. Þú getur valið þá vinda sem blása yfir lengri tímabil í senn.

EINSTÖK SVIÐ. Þú getur leitað að dögum sem eru hentugir fyrir ákveðin verkefni, svo sem vinnu, heimili, viðskipti, félagsmál o.s.frv.

Þú getur skoðað allt árið í einu en einnig valið einstaka mánuði.

ALMENNT. Útskýringar á öllu því sem liggur að baki, m.a. umfjöllun um kenningar, eðli mannsins og tengsl okkar við hið stóra umhverfi náttúrunnar.

Verð 7.000 kr. Afhendingartími, 1-2 dagar.

2) Ársspá, 14 síðna skjal sem nær yfir 12 mánaða tímabil eða eitt ár. Lögð er áhersla á það að hafa yfirsýn yfir aðalatriðin og þar með greina frá stóru 'vindunum' í lífi þínu.

Ársspáin er 'veðurkort' en ekki atburðaspá. Þú færð hana sem PDF skjal í tölvupósti.

Verð 5.000 kr. Afhendingartími, 1-2 dagar.

Til að panta Persónulega veðurspá eða Ársspá, sendið upplýsingar um nafn, kyn, fæðingardag, mánuð, ár, fæðingartíma og fæðingarstað, á g.gudmundsson@icloud.com eða hringið í síma 774 1088.

Öll kort eru unnin af Gunnlaugi Guðmundssyni sem hefur starfað sem stjörnuspekingur síðan 1981.

© 2018 Gunnlaugur GuðmundssonSímar: 897 7176
g.gudmundsson@icloud.com774 1088