29. ágúst 2014
Námskeiđ: Hver er ég?
Hver nemandi stendur sem sagt tíu sinnum (í 15 mínútur í hvert skipti) fyrir framan ađra nemendur og talar um og pćlir í sjálfum sér. Leiđbeinandi og ađrir nemendur hjálpa til. Allir fá athygli, allir hjálpast ađ, allir eru virkir ţátttakendur! meira

Spekingur

Spekingur er einstök ţjónusta sem gerir stjörnukort - persónulýsingar, daglega stjörnuspá og framtíđarkort - fyrir sjálfa(n) ţig og ađra. Kostar ađeins 33 kr. á dag.
Sýnishorn Gerast áskrifandi
1. apríl 2014
Takmarkanir og sóknarfćri
Helgarnámskeiđ 12. - 13. apríl 2014. Dagur 1: Hvađ takmarkar okkur? Hvar liggja hömlur okkar og hindranir? Hvađ ţurfum viđ ađ gera til ađ umbreyta veikleika í styrk? Dagur 2: Hvar liggja sóknarfćri okkar? Hvađ ţurfum viđ ađ gera til ađ ná árangri? Hvar liggja sóknarhćfileikar okkar? meira
 
Einkatími
Gunnlaugur Guđmundsson býđur uppá einkatíma í stjörnuspeki. Áđur en ţú mćtir í tímann er stjörnukortiđ ţitt útbúiđ. Í tímanum er fariđ yfir persónuleika ţinn, hćfileika og ţarfir. Einnig eru rćdd ţau mál sem brenna á ţér. meira
22. ágúst 2013
Framtíđarstjörnuspeki
5. september 2013 hefst námskeiđ í framtidarstjörnuspeki. Nemendur skođa eigin stjörnukort, nćstu ţrjú árin, og lćra ađ bregđast viđ einstökum tímabilum. Einnig er stađa Íslands skođuđ, m.a. međ tilliti til heimsmála. Hvađ er ađ gerast á Íslandi? Hvađ er ađ gerast hjá ţér? meira

Persónuleikabók 'Leiđarvísir'
Leiđarvísir Persónuleikabókin er gerđ sérstaklega fyrir hvern einstakling fyrir sig. Hún lýsir upplagi, hćfileikum og ţörfum. Bókin er góđ eign fyrir ţá sem vilja kynnast sjálfum sér og frábćr gjöf fyrir vini sem ţú vilt gleđja. maira
7. september 2012
Hvađ er stjörnuspeki?
Í gegnum árin hef ég haldiđ fjölda fyrirlestra og námskeiđa, veriđ međ fjölda einkatíma og skrifađ einar 7-8 bćkur um fagiđ. Hér fylgir smá PDF skjal ţar sem ég útskýri hvađ stjörnuspeki er. Um er ađ rćđa úrdrátt úr hluta ţeirra gagna sem ég nota viđ kennslu í stjörnuspeki. meira
9. desember 2011
Ást, heilsa og uppeldi / Hver ér ég?
Aftast í bókunum Ást, heilsa og uppeldi og Hver er ég? eru töflur sem vísa á fimm kafla persónulýsingu fyrir hvern fćđingardag. Ef tvćr tölur koma upp á ákveđnum degi ţarf ađ setja inn fćđingartíma til ađ finna rétta kaflann. meira

Gunnlaugur Guđmundsson - sími 774 1088 - gg@stjornuspeki.is
Nunanu ehf, kt. 691209-4150