STJÖRNUKORT - PERSÓNULEIKABÓK

Persónuleikabók, u.þ.b. 90 blaðsíður, Yfirlit yfir persónuleika þinn. Grunneðli, vilji og lífsorka. Tilfinningar, heimili og vanahegðun. Framkoma og persónulegur stíll. Hugsun. Ást og samskipti. Framkvæmdir. Þjóðfélagsmarkmið. Einnig Persónukort og Ársspá.

ÁRSKORT 2022

Ég útbý tvær tegundir af framtíðarkortum. 1) Persónuleg veðurspá, PDF skjal og gagnvirk útgáfa sem hægt er að lesa í tölvum og snjallsímum, skoða hvern dag og fylgjast með aðalatriðum. 2) Ársspá, 14 síðna PDF skjal.

EINKATÍMAR

Gunnlaugur Guðmundsson býður upp á einkatíma í stjörnuspeki. Í tímanum er farið yfir persónuleika þinn, hæfileika og þarfir, og það sömuleiðis skoðað hvaða kraftar eru í gangi nú og á næsta ári.

NÁTTÚRUGEN MANNSINS

Ég fékk áhuga á stjörnuspeki árið 1969. Fyrsta stjörnukortið gerði ég árið 1973. 1. júlí 1981 kl. 13 var fyrsti einkatíminn. Staðurinn var Ljósvallagata 12 í Reykjavík. Sú stund markar upphaf vinnu minnar sem stjörnuspekings. Ég hef sem sagt haft áhuga á þessu fagi í 45 ár...

HUGLEIÐSLA - VAKANDI ATHYGLI

Hugleiðsla er til í mörgum formum en sú skilgreining sem hefur setið hvað fastast í mér er komin frá Guðspekifélaginu, Grétari Fells og Sigvalda Hjálmarssyni, eftir því sem ég best veit.

ADHD OG STJÖRNUSPEKI

Fiskurinn er að upplagi draumlyndur og utanvið sig, eiginleikar sem eru fylgifiskar sterks ímyndunarafls. Í eðli Sporðdrekans er að kafa djúpt ofan í hlutina. Hann vill skilja innra gangverkið. Af hverju? Hvað liggur að baki? Sporðdrekinn hefur áhuga á slíkum spurningum.

HEILBRIGÐI VS ÓHEILBRIGÐI

Öll gegnum við mörgum hlutverkum í lífinu. Við erum tilfinningaverur, stríðsmenn, egóistar, samskiptaverur, þjóðfélagsþegar - með meiru.

AÐ VERA EÐA EKKI VERA

Það hvernig maður er, á ákveðnu tímaskeiði við ákveðnar aðstæður, er ekki endilega það hvernig maður er að upplagi. Upplag okkar geymir bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar.

ELDURINN

Eldur leitar alltaf upp og er því úthverfur í eðli sínu. Hann er lífgefandi. Hann er „neistinn“ sem kveikir lífið og gefur frá sér hita og kraft. Jafnframt því er hann umbreytandi í eðli sínu. Eldsmerkin eru Hrútur, Ljón og Bogmaður.

© 2018 Gunnlaugur GuðmundssonSímar: 897 7176
g.gudmundsson@icloud.com774 1088